Töfralandið OZ, Dóratea snýr aftur 2014

Töfralandið OZ, Dóratea snýr aftur

6.30 88 mínútur
Dóratea er komin aftur heim til Kansas, en allt er í rjúkandi rústum eftir hvirfilbylinn sem flutti hana til töfralandsins Oz. Bæjarbúar eru í óða önn að pakka niður eigum sínum og yfirgefa heimili sín þegar Dóratea birtist eins og fyrir töfra aftur í Oz! Stuttu síðar uppgötvar Dóratea að allir gömlu vinir hennar eru í klóm Vonda Hirðfíflsins og að Oz sé nánast í eyði. Hún ákveður að reyna að frelsa vini sína og hefja Oz til vegs og virðingar á ný. Á ferðalagi sínu kynnist Dóratea nýjum vinum, og í sameiningu reyna þau að koma í veg fyrir að Hirðfíflið nái yfirráðum í Oz með því að breyta íbúum þess í strengjabrúður!

Svipað

Geneviève

1923 Kvikmyndir

Travail

1920 Kvikmyndir

The Jungle Book

1967 Kvikmyndir

Us Again

2021 Kvikmyndir

Prinsessan og froskurinn

2009 Kvikmyndir

The Tale of Despereaux

2008 Kvikmyndir

Thinner

1996 Kvikmyndir

Útěk

1982 Kvikmyndir

Charlotte's Web

2006 Kvikmyndir

Fríða og Dýrið

1991 Kvikmyndir

Blood and Chocolate

2007 Kvikmyndir

The Breadwinner

2017 Kvikmyndir

Meðmæli

Return to Nim's Island

2013 Kvikmyndir

River of No Return

1954 Kvikmyndir

Return to Me

2000 Kvikmyndir

Return to Oz

1985 Kvikmyndir

Return to Sleepaway Camp

2008 Kvikmyndir

Return to Montauk

2017 Kvikmyndir

The Eternal Return

1943 Kvikmyndir

A Perfect Man

2013 Kvikmyndir

The Haunted Dollhouse

2013 Kvikmyndir

Return

2007 Kvikmyndir